Kjötvinnslan

Kjötvinnslan okkar opnaði 3. júlí 2018

 

Við erum með verslun í kjötvinnslunni okkar. Þar er úrval kræsinga. Verið velkomin í verslunina okkar. Seljum bæði til einstaklinga og fyrirtækja

Opnunartími 

Þriðjudaga-miðvikudaga 11:00-17:00

Fimmtudaga og föstudaga 11:00-16:30

Laugardaga 13:30-16:30

Lokað sunnudaga og mánudaga

Kornþresking

Myndband frá Gunnarsholti 2016

IMG_1305.JPG

Korngrísavörur

Hér er vöruúrvalið okkar

Cuts-Banner.jpg
Korngrís frá Laxárdal          Sími 8992910         kt:660608-1920
Laxárdalur lla, 804 Selfoss        korngris@korngris.is