Fitusýrugreining sem % fitusýru methyl esterar
Um fitusýrur:
Mettaðar fitusýrur Slæm
Eru slæmar fitursýrur. Korngrís frá Laxárdal inniheldur 11,7 % minna af þeim en samanburðar sýni.
Einómettaðar fitusýrur Góð
Eru góðar fitusýrur. Korngrís frá Laxárdal inniheldur nánast það sama og samanburðarsýni
Fjölómettaðar fitusýrur Góð
Eru góðar fitusýrur. Korngrís frá Laxárdal inniheldur 43,7 % meira af þeim en samanburðarsýni.
Óþekktar fitusýrur
Korngrís frá Laxárdal inniheldur 28,6 % minna af óþekktum fitusýrum en samanburðarsýni.
Ómega-3 fitusýrur Góð
Eru mjög góðar fitusýrur. Korngrís frá Laxárdal inniheldur 12,5 % meira af þeim en samanburðarsýni.
Vítamín og steinefni
Svínakjöt er góð uppspretta próteina, vítamína og steinefna. Í því er mikið af B1 vítamíni og þar er einnig góður B2, B12 og níasíngjafi. Auk þess er mikið af A vítamíni í svínalifur, reyndar svo mikið að þunguðum konum er ráðlagt að borða ekki svínalifur. Lifrarkæfu og paté mega þær samt borða. Járn er steinefni sem börn, táningar og konur á barneignaraldri skortir stundum, Járnið í svínakjöti er auðmeltanlegt fyrir mannsklíkamann um leið og það hjálpar til við að vinna járnið úr brauði og grænmeti. Í kjöti og lifur er einnig zink og selen.